Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Náttúruprjón

Klósigar, húfa og vettlingar - gjafapakkar

Klósigar, húfa og vettlingar - gjafapakkar

Venjulegt verð 7.325 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.325 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Tegund
Tungumál

Gjafapakki með handlituðu garni og uppskrift Náttúruprjónsr.

Þetta er ein af þeim uppskriftum sem varð til þegar ég var að teikna eitthvað út í loftið, oftast verða vettlingarnir til fyrst en svo verður húfan til í kjölfarið.

Hefðbundið tvíbanda húfu og/eða vettlinga prjón með lettneskri fléttu og einföldu stroffi. Mynstrið er reglulegt. Löng bönd myndast einungis á fáum stöðum, sem hægt er að festa í þriðju hverri lykkju á bak við.

Góðar leiðbeiningar ásamt slóðum á skýringamyndbönd fylgja, prjónar eru ekki innifaldir. Garnið er 85% merinó ull / 15% nýlon, yndislegt að prjóna úr.

Prjónar nr 3 og 3,5.

Skoða allar upplýsingar