Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Náttúruprjón

Kambur, herrajakkapeysa - uppskrift

Kambur, herrajakkapeysa - uppskrift

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.500 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Tungumál

Peysan er prjónuð frá miðjum hálsi að aftan, fram og til baka. Það gerist margt samtímis, sem þarf að hafa í huga, og að því leyti er ekki mælt með uppskriftinni fyrir byrjendur.

Stærð: S (M) L (XL) 2XL, nákvæmari stærðartafla í tölulegum upplýsingum.
Garn: Vatnsnes, Merino DK, Hello Sunshine (blágrænn), 100 g / 225 m.
Magn: 500 (550) 550 (600) 600 g.
Prjónar: Sokkaprjónar nr. 3,5 og hringprjónar 80 sm, nr. 4,5.
Annað: Hjálparband til að nota í
upphafi, nokkur prjónamerki.
Tölur: 7 stk, 3 sm þvermál.
Prjónfesta: 19 lykkjur = 10 sm á prjóna nr. 4,5.

 

 

Skoða allar upplýsingar