Kambur, herrajakkapeysa - uppskrift
Kambur, herrajakkapeysa - uppskrift
Venjulegt verð
1.500 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
1.500 ISK
Einingaverð
/
á
Peysan er prjónuð frá miðjum hálsi að aftan, fram og til baka. Það gerist margt samtímis, sem þarf að hafa í huga, og að því leyti er ekki mælt með uppskriftinni fyrir byrjendur.
Stærð: S (M) L (XL) 2XL, nákvæmari stærðartafla í tölulegum upplýsingum.
Garn: Vatnsnes, Merino DK, Hello Sunshine (blágrænn), 100 g / 225 m.
Magn: 500 (550) 550 (600) 600 g.
Prjónar: Sokkaprjónar nr. 3,5 og hringprjónar 80 sm, nr. 4,5.
Annað: Hjálparband til að nota í upphafi, nokkur prjónamerki.
Tölur: 7 stk, 3 sm þvermál.
Prjónfesta: 19 lykkjur = 10 sm á prjóna nr. 4,5.