Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Náttúruprjón

Haustlauf, húfa og vettlingar - gjafapakkar

Haustlauf, húfa og vettlingar - gjafapakkar

Venjulegt verð 7.325 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.325 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Tegund
Tungumál

Gjafapakki með handlituðu garni og uppskrift Náttúruprjóns. Mynstrið er tileinkað íslenskri náttúru.

Hefðbundið tvíbanda húfuprjón með einföldu stroffi og lettneskri fléttu.  Góðar leiðbeiningar ásamt slóðum á skýringamyndbönd fylgja.

Mér finnst haustið ákaflega skemmtilegur árstími sérstaklega þegar það kemur ekki með hvelli og við fáum að njóta síbreytilegra lita náttúrunnar.

Garn: Náttúruprjóns garn, 85% merinóull og 15% nælon, 100 g / 400 m, eða sambærilegt til að ná prjónfestu.

Prjónar - fylgja ekki með
Húfa: Litill hringprjónn nr  3 og 3,5
Vettlingar: Sokkaprjónar nr 3 og 3,5

 

Skoða allar upplýsingar