6 - Nýjasta nýtt - New news :-)

6 - Nýjasta nýtt - New news :-)

Sæl öll

Núna eru gjafapakkarnir mínir komnir í sölu í Fjarðarkaup Hafnarfirði, Klæðakoti á Ísafirði, Ljómalind í Borgarnesi og á safninu í Gimli, Manitoba, Kanada.
Ég er með eitthvað nýtt á döfinni eins og 3 peysur t.d. Eina sem heitir Berlín og er mynstrið búið til eftir heimsókn mína þar í apríl í ár. Næsta peysa heitir Gimli og er hún kvennpeysa og er hún tileinkuð Gimli og þeirri tengingu sem er við Vestur Íslendinga sem þar búa. Síðasta peysan er herrapeysa sem hefur fengið nafnið Skrúður, á öllum peysunum er byrjað að ofan.

Einnig er ég með tvenn vettlingapör, annað mun heita Loni Beach og er í tengingu við staðinn þar sem við Anna María dvöldum í ágúst þegar við fórum í ferð til Gimli. Hitt parið er komið með nafnið Fjögrablaða smári og verður það húfu & vettlingasett, en húfan stendur aðeins í mér :-). Annars óska ég ykkur bara góðrar framtíðar og gleðilegrar hátíðar.

Hallo everybody
Now my gift kits are on sale in Fjarðarkaup Hafnarfjörður, Klæðakoti Ísafjörður, Ljómalind Borgarnesi and at the museum in Gimli, Manitoba, Canada.
I have something new on the needles, like 3 sweaters (pullovers). The first on has got the name Berlin and the pattern was created after my visit there in April this year. The next one is sweater called Gimli and it is a women´s sweater and it is dedicated to Gimli and the connection that exists with the West Icelanders who live there. The last one is a men´s sweater that has been named Skrúður, all sweaters start from the top. I also have two pairs of mittens in process, one of it will be called Loni Beach and is connected to the place where Anna María and I stayed in August 2022, when we went on a trip to Gimli. The other pair has got the name Four-leaf clover and will be a Hat & Mittens set, but the hat is not going easily, so it is a little delay on that set.
Otherwise, I just wish you a good future and a happy holydays

Aftur á bloggið